Siðferði með lögfræði. Viðtal við Davíð Þór Björgvinsson, fv. dómara við Mannréttindadómstól Evrópu

Þór Jónsson

Útdráttur


Dr. Davíð Þór Björgvinsson (f. 1956) var dómari við Mannréttindadómstól Evrópu 2004–2013. Í níu ár fékkst hann við túlkun á Mannréttindasáttmála Evrópu, en sáttmálinn var varla nefndur á nafn þegar hann var stúdent í lagadeild Háskóla Íslands.

Efnisorð


Mannréttindadómstóll Evrópu; dómarar; MDE; Davíð Þór Björgvinsson

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


www.timarit.logretta.isritstjorn@timarit.logretta.is