Ísland stórveldi á sviði hafréttar. Viðtal við Tómas H. Heiðar, dómara við Alþjóðlega hafréttardóminn

Þór Jónsson

Útdráttur


Tómas H. Heiðar (f. 1962) var kjörinn dómari við Alþjóðlega hafréttardóminn í Hamborg á fundi aðildarríkja hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna í New York í sumar. Kjörtímabilið er 9 ár og tók hann sæti í dómstólnum 1. október sl.

Efnisorð


Alþjóða hafréttardómurinn; dómarar; Tómas H. Heiðar

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


www.timarit.logretta.isritstjorn@timarit.logretta.is