Mannréttindadómstóllinn mikilvægur öryggisventill. Viðtal við Róbert R. Spanó, dómara við Mannréttindadómstól Evrópu

Þór Jónsson

Útdráttur


Róbert R. Spanó (f. 1972) var kjörinn dómari við Mannréttindadómstól Evrópu í níu ár frá 1. nóvember 2013 að telja. Aldursbil dómara við dómstólinn er býsna breitt, þeir elstu næstum sjötugir, þeir yngstu á sama reki og Róbert.

Efnisorð


Mannréttindadómstóll Evrópu; MDE; dómarar; Róbert R. Spanó

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


www.timarit.logretta.isritstjorn@timarit.logretta.is