EFTA-dómstóllinn gerir sig gildandi. Viðtal við Pál Hreinsson, dómara við EFTA-dómstólinn
Útdráttur
Dr. jur. Páll Hreinsson (f. 1963) gerðist dómari við EFTA-dómstólinn 15. september 2011 og tók við af Þorgeiri Örlygssyni sem tók sæti í Hæstarétti Íslands. Gekk Páll inn í skipunartíma Þorgeirs, sem var sex ár frá árinu 2009.
Efnisorð
EFTA-dómstóllinn; dómarar; Páll Hreinsson
Heildartexti:
PDFBaktilvísanir
- Engar baktilvísanir
www.timarit.logretta.is – ritstjorn@timarit.logretta.is