Réttarríki reist úr rústum. Viðtal við Jakob Þ. Möller, fv. dómara við alþjóðlega Mannréttindadómstólinn fyrir Bosníu og Hersegóvínu

Þór Jónsson

Útdráttur


Jakob Þ. Möller (f. 1936), heiðursprófessor við lagadeild Háskólans á Akureyri, var dómari við Mannréttindadómstólinn fyrir Bosníu og Hersegóvínu allan starfstíma dómstólsins 1996–2003. Áður hafði Jakob starfað í aldarfjórðung fyrir Mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna. Sú reynsla varð honum dýrmæt í viðleitninni að endurreisa réttarríki að loknu Bosníustríðinu í miðju heiftar- og hatursbáli.

Efnisorð


Mannréttindadómstóllinn fyrir Bosníu og Hersegóvínu; dómarar; Jakob Þ. Möller

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


www.timarit.logretta.isritstjorn@timarit.logretta.is