Aðalvopn þjóðaréttar er samstaða. Viðtal við Guðmund Eiríksson, fv. dómara við Alþjóðlega hafréttardóminn

Þór Jónsson

Útdráttur


Guðmundur Eiríksson (f. 1947) var dómari við Alþjóðlega hafréttardóminn í Hamborg í sex ár frá stofnun hans árið 1996. Hann telur tímabært að Íslendingar gangist undir lögsögu dómstólsins, hann eins og aðrir alþjóðlegir dómstólar stuðli að siðmenntuðum samskiptum þjóða.

Efnisorð


Alþjóða hafréttardómurinn; dómarar; Guðmundur Eiríksson

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


www.timarit.logretta.isritstjorn@timarit.logretta.is