Íslenskir dómarar við alþjóðlega dómstóla

Svala Ísfeld Ólafsdóttir

Útdráttur


Með alþjóðlegu samstarfi hafa Íslendingar fengið aukin tækifæri til að starfa erlendis. Aðild Íslands að Mannréttindasáttmála Evrópu, EES-samningnum og hafréttarsamningi Sameinuðu þjóðanna opnaði tækifæri fyrir íslenska lögfræðinga til að gegna dómstörfum við alþjóðlega dómstóla. Auk þess hefur íslenskur lögfræðingur starfað við alþjóðlegan mannréttindadómstól sem stofnað var til samkvæmt friðarsamkomulagi fyrir Bosníu og Hersegóvínu. Hér verður rakið hverjir það eru sem hafa verið valdir til að sinna þessum ábyrgðarmiklu störfum.

Efnisorð


dómarar; dómstólar; alþjóðadómstólar; Mannréttindadómstóll Evrópu; MDE; EFTA-dómstóllinn; Hafréttardómurinn; Mannréttindadómstóll Bosníu og Hersegóvínu

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


www.timarit.logretta.isritstjorn@timarit.logretta.is