Mannréttindadómstóll Evrópu

Davíð Þór Björgvinsson

Útdráttur


Á vettvangi Evrópuráðsins hafa verið gerðir fjölmargir þjóðréttarlega bindandi þjóðréttarsamningar. Samningar þessir varða mis¬munandi málefni, svo sem mannréttindi, baráttu gegn skipulagðri glæpastarfsemi, afnám pyndinga, vernd upplýsinga og menningarlega samvinnu. Auk þess hefur ráðherraráðið samþykkt fjölda tilmæla þar sem fram koma stefnumið í málefnum sem varða lagasetningu, heilsuvernd, menningu og íþróttir. Mikilvægastur þessara samninga eða sáttmála er vafalaust Mannréttindasáttmáli Evrópu, en hann var undirritaður í Róm 4. nóvember 1950.

Efnisorð


Mannréttindadómstóll Evrópu; MDE

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


www.timarit.logretta.isritstjorn@timarit.logretta.is