Tímarit Lögréttu 10 ára. Kveðja frá Lagadeild HR
Útdráttur
Það eru 10 ár síðan Tímarit Lögréttu kom út í fyrsta sinn, að frumkvæði og undir ritstjórn nemenda við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Frá upphafi var markmiðið að tímaritið yrði vettvangur fræðiumræðu og virt sem slíkt. Tímaritið bætti við hóp lagatímarita, en fyrir komu út Tímarit lögfræðinga og Úlfljótur.
Efnisorð
Tímarit Lögréttu
Heildartexti:
PDFBaktilvísanir
- Engar baktilvísanir
www.timarit.logretta.is – ritstjorn@timarit.logretta.is