Staða dóma Mannréttindadómstóls Evrópu í íslenskum landsrétti

Davíð Þór Björgvinsson

Útdráttur


Hinn 11. júlí 2012 kvað Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) upp tvo dóma í málum gegn Íslandi. Í báðum málunum komst dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hefði brotið gegn 10. gr. mannréttindasáttmála Evrópu (MSE) um vernd tjáningarfrelsis. Í dómunum er íslenska ríkinu gert að greiða tveimur íslenskum blaðamönnum (kærendum) skaðabætur og málskostnað. Dómarnir leiddu til umræðu um stöðu dóma MDE í íslenskum landsrétti frá réttarheimildafræðilegu sjónarmiði. Af þeirri umræðu má ráða að hægt er að nálgast þetta efni á mismunandi hátt. Í þessari grein eru tekin til nánari skoðunar álitaefni sem varða stöðu dóma MDE að landsrétti.


Efnisorð


MDE; Mannréttindadómstóll Evrópu; MSE; Mannréttindasáttmáli Evrópu; mannréttindi; landsréttur

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


www.timarit.logretta.isritstjorn@timarit.logretta.is