Skaðabótamál vegna vinnuslysa : Um sönnun hlutverks Vinnueftirlits ríkisins o.fl.

Tinna Björk Gunnarsdóttir

Útdráttur


Atvinnurekendum á Íslandi er almennt ekki skylt samkvæmt lögum að tryggja starfsmenn sína fyrir líkamstjóni sem þeir verða fyrir við vinnu sína. Það er þó ekki svo að starfsmenn sem lenda í vinnuslysum séu ótryggðir. Þeir eiga í fyrsta lagi kjarasamningsbundinn rétt á að vinnuveitandi þeirra tryggi þá með svokallaðri slysatryggingu launþega. Í öðru lagi eru þeir slysatryggðir samkvæmt lögum nr. 100/2007 um almannatryggingar. Þessar tvær tryggingar, slysatrygging


Efnisorð


skaðabótaréttur; vinnuslys

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


www.timarit.logretta.isritstjorn@timarit.logretta.is