Skattlagning á eftirgjöf skulda samkvæmt bráðabirgðaákvæðum XXXVI og XLVI við lög nr. 90/2003 um tekjuskatt með síðari breytingum

Ásta Kristjánsdóttir

Útdráttur


Efnahagshrunið sem varð 2008 hefur kallað á margvíslegar breytingar á íslenskum lögum. Skattalög eru þar ekki undanskilin og meðal athyglisverðra breytinga er lögfesting ákvæða sem lúta að skattalegri meðferð á eftirgjöf skulda lögaðila.


Efnisorð


bankahrun; efnahagshrun; skattaréttur; lögaðilar

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


www.timarit.logretta.isritstjorn@timarit.logretta.is