Heimildir stjórnvalda til að taka afstöðu til þess hvort lög samrýmast stjórnarskránni

Hafsteinn Dan Kristjánsson

Útdráttur


Það er viðfangsefni þessarar greinar að skoða hvort og þá á hvaða grundvelli einkaaðilar eru bundnir af reglum stjórnsýsluréttar gagnvart notanda þjónustu við framkvæmd verkefna samkvæmt þjónustusamningi. Í forgrunni umfjöllunarinnar er lögmætisreglan og samningsskyldur einkaaðila annars vegar og hins vegar eru réttaröryggissjónarmið sem krefjast þess að tilfærsla verkefna til einkaaðila hafi ekki áhrif á opinbera hagsmuni borgaranna.


Efnisorð


stjórnsýsluréttur; lögmætisreglan; réttaröryggi

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


www.timarit.logretta.isritstjorn@timarit.logretta.is