Skipting á skattlagningarréttindum milli heimilisfestarríkis og keldulands
Útdráttur
Íslensk skattalög gera almennt ekki greinarmun á skattlagningu atvinnurekstrartekna eftir atvinnugreinum. Hlotnist innlendum aðila atvinnurekstrartekjur heyra þær einfaldlega undir B-lið 7. gr. TSL óháð því hvers eðlis atvinnurekstur hans er. Á sama hátt myndi erlendis búsettur aðili er stundar atvinnurekstur hér á landi á fastri starfsstöð skattleggjast samkvæmt 4. tölul. 3. gr. TSL. Þessu er öðruvísi farið samkvæmt alþjóðlegum skattarétti. Um atvinnurekstur almennt er fjallað í 7. gr. OECD-fm á meðan 8. gr. Fyrirmyndarinnar hefur að geyma sérreglu um rekstur skipa og loftfara. Samkvæmt nefndri grein skal einungis skattleggja hagnað af rekstri skipa og loftfara í alþjóðlegum flutningum í því landi þar sem raunveruleg framkvæmdastjórn hefur aðsetur sitt. Skipting skattlagningarréttarins
Efnisorð
Heildartexti:
PDFBaktilvísanir
- Engar baktilvísanir
www.timarit.logretta.is – ritstjorn@timarit.logretta.is