Yfirtaka : síðari hluti

Aðalsteinn E. Jónasson

Útdráttur


Tímaritsgrein þessi er sú síðari af tveimur um yfirtöku samkvæmt lögum nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti. Í þessum hluta er í fyrsta lagi fjallað um hvaða reglur gilda um yfirtökutilboðið sjálft. Í þeirri umfjöllun vega þyngst reglur um verð og greiðsluskilmála sem skylt er að bjóða hluthöfum í yfirtökutilboði, en reglur þessar hafa það mikilvæga markmið að tryggja jafnræði hluthafa við framkvæmd yfirtöku. Í öðru lagi er fjallað um svokölluð valfrjáls tilboð, en það eru yfirtökutilboð sem eru sett fram án þess að tilboðsskylda hafi myndast samkvæmt lögum.


Efnisorð


félagaréttur; yfirtaka

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


www.timarit.logretta.isritstjorn@timarit.logretta.is