Skipting á skattlagningarréttindum milli heimilisfestarríkis og keldulands : [fyrsti hluti]

Ásmundur G. Vilhjálmsson

Útdráttur


Þótt maður sé ekki ótakmarkað skattskyldur í hér á landi getur hann eigi að síður þurft að greiða tekjuskatt til ríkisins og útsvar til lögheimilis sveitarfélags síns. Svo er t.d. ef hann aflar tekna í landinu eða á þar arðberandi eignir. Grundvallarmunur er þó á þessari skattskyldu og hinni fullkomnu eða ótakmörkuðu. Fyrir það fyrsta er ekki gerð krafa um að skattaðilinn sé búsetur á Íslandi eða dveljist þar samfellt í ákveðinn lágmarkstíma. Í annan stað beinist skattskyldan eingöngu að ákveðnum tekjum. Ekki er því gerð krafa um að skattaðili svari skatti af alheimstekjum sínum. Vegna þessa er skattskyldan sögð vera takmörkuð. Ákvæði um takmarkaða skattskyldu


Efnisorð


skattaréttur

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


www.timarit.logretta.isritstjorn@timarit.logretta.is