Tilskipun Evrópusambandsins um viðurkenningu starfsréttinda, nr. 2005/36/EB

Ingvar Sverrisson

Útdráttur


Stofnsáttmáli Evrópusambandsins fjallar í greinum 43. og 49. um svokallaðan stofnsetningarrétt ríkisborgara aðildarríkjanna og frelsi þeirra til að veita þjónustu tímabundið á yfirráðasvæði annarra aðildarríkja. Í báðum greinum er sá fyrirvari gerður að þeim réttindum skuli beitt með þeim skilyrðum sem gilda að landslögum um ríkisborgara þess ríkis þar sem staðfestan er fengin eða þjónusta er veitt.


Efnisorð


evrópuréttur; þjónusta; fjórfrelsi; stofnsetningarréttur

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


www.timarit.logretta.isritstjorn@timarit.logretta.is