Þróun löggjafar um verðbréfaviðskipti. Einkavæðing, alþjóðavæðing og vöxtur fjármálamarkaða

Aðalsteinn Egill Jónasson

Útdráttur


Frá því fyrstu lög voru sett um viðskipti með verðbréf á Íslandi árið 1986 hefur átt sér stað gríðarlega mikil þróun í löggjöf á sviði verðbréfaviðskipta. Löggjöfin hefur frá 1986 þróast úr tiltölulega einfaldri staðbundinni löggjöf yfir í alþjóðlega margslungna löggjöf. Þrír grundvallarþættir hafa haft mest áhrif á þessa þróun; einkavæðing, alþjóðavæðing og vöxtur fjármálamarkaða.


Efnisorð


fjármálaréttur; fjármálafyrirtæki; fjármálamarkaðr; verðbréfamarkaður; verðbréfaviðskipti; verðbréf

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


www.timarit.logretta.isritstjorn@timarit.logretta.is