Aðferðir til að takmarka tvísköttun

Gunnar Gunnarsson, Jón Elvar Guðmundsson

Útdráttur


Þegar íslenskir skattaðilar afla tekna frá öðrum ríkjum getur afleiðingin orðið tvísköttun tekna. Annars vegar skattleggur Ísland allar tekjur skattaðila sem eru heimilisfastir á Íslandi og hins vegar getur verið að annað ríki eða önnur ríki skattleggi í því eða þeim ríkjum. Slík tví- eða margföld skattlagning hefur getið af sér flóknar lagareglur sem takmarka eiga þær viðskiptalegu hindranir sem af tví- eða margsköttun leiða.


Efnisorð


skattaréttur

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


www.timarit.logretta.isritstjorn@timarit.logretta.is