Evrópskur samningaréttur. Þróun, staða og framtíð

Matthías Geir Pétursson

Útdráttur


Öll verslun og viðskipti, hvort sem er í Evrópu eða annars staðar, byggjast á samningum. Skýrar, traustar og skilvirkar samningaréttarreglur geta skipt lykilmáli varðandi árangur á þessu sviði, á sama hátt og óhentugar eða flóknar samningaréttarreglur geta verið dragbítur á eðlileg viðskipti og verslun.


Efnisorð


samningaréttur; viðskipti; alþjóða viðskipti

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


www.timarit.logretta.isritstjorn@timarit.logretta.is