Mat á varanlegum afleiðingum líkamstjóna : ólík nálgun í bótarétti

Guðmundur Sigurðsson

Útdráttur


Þann 15. Janúar 2003 varð Gísli Gíslason kt. 101065-1234, Ofanleiti 2, 103 Reykjavík fyrir alvarlegu vinnuslysi. Í dag er Gísli ennþá óvinnufær og ekki fyrirsjáanlegt að á því verði breyting í nánustu framtíð. Gísli er giftur og á þrjú börn; 5, 9 og 14 ára.


Efnisorð


skaðabótaréttur; vinnuslys

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


www.timarit.logretta.isritstjorn@timarit.logretta.is