Um biðlaun

Guðni Á. Haraldsson

Útdráttur


Íslensk löggjöf skilgreinir ekki hugtakið biðlaun. Eins og hugtakið ber með sér þá voru biðlaun í upphafi laun embættismanna eru urðu fyrir því að embætti þeirra var lagt niður. Þeim voru þannig tryggð laun þar til þeir fengu embætti að nýju. Orðið er bein þýðing úr dönskum rétti úr hugtakinu „ventepenge“. Í dag nær íslenska biðlaunahugtakið hins vegar til launa sem starfsmann fá við það að starf þeirra er lagt niður án þess að það megi rekja til þeirra eða þess hvernig þeir gegndu starfinu. Þannit er í íslenskum rétti litið á viðlaun sem ígildi skaðabóta og biðlaunatíminn sem ígildi ríflegs uppsagnarfrests.

Efnisorð


biðlaun; stjórnsýsluréttur; embættismenn

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


www.timarit.logretta.isritstjorn@timarit.logretta.is