Lög um varnir gegn mengun hafs og stranda í ljósi greiðslureglu

Aðalheiður Jóhannsdóttir

Útdráttur


þann 1. október 2004 tóku gildi ný lög um varnir gegn mengun hafs og stranda (LVHS), nr. 33/2004. Samkvæmt 29. gr. þeirra taka ákvæði 16.-18. gr. þó ekki gildi fyrr en 1. janúar. 2006. Í þessum greinum er að finna hlutlæga skaðabótareglu, ákvæði um tryggingar sem umfangsmikil starfsemi á landi verður að afla sér, ábyrgðatryggingu flutningsaðila hættulegs farms, vátryggingar olíuflutningsskipa og viðbragðsáætlanir.

Efnisorð


skaðabótaréttur; umhverfisvernd; flutningastarfsemi; ábyrgðatrygging

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


www.timarit.logretta.isritstjorn@timarit.logretta.is