Dómarastarfið og meðferð dómsvalds

Sigríður Ingvarsdóttir

Útdráttur


Skilgreiningar á hugtakinu „dómsvald“ eru hvorki aðgengilegar né auðveldar viðfangs. Á þessu kunna að vera margar skýringar en eflaust má segja að ein þeirra sé sú hve dómsvald hefur verið nátengt sögulegum og stundum flóknum þjóðfélagsaðstæðum.

Efnisorð


dómari; dómsvald; dómstólar

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


www.timarit.logretta.isritstjorn@timarit.logretta.is