Skaðabótareglur laga um lausafjárkaup

Þorgeir Örlygsson

Útdráttur


Miklar breytingar hafa orðið á umhverfi íslensks kröfuréttar og þá einkum kauparéttarins á síðustu fimm árum. Upphaf þeirrar þróunar er fyrst og fremst að rekja til setningar nýrra laga um lausafjárkaup, þ.e. laga nr. 50/2000, sem öðluðust gildi 1. júní 2001 og leystu af hólmi log nr. 39/1922 um sama efni.

Efnisorð


kröfuréttur; kauparéttur; skaðabótaréttur

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


www.timarit.logretta.isritstjorn@timarit.logretta.is