Hlutverk og ábyrgð byggingarstjóra

Erlendur Gíslason

Útdráttur


Um stöðu byggingarstjóra hafa verið ákvæði í byggingalögum allt frá árinu 1978. Frá setningu núgildandi skipulags- og byggingalaga nr. 73/1997 hefur verið skylt að skipa byggingarstjóra yfir öllum byggingarframkvæmdum. Ótvírætt er um að ræða mjög mikilvægt hlutverk í verklegum framkvæmdum og mikil ábyrgð er lögð á herðar þeim einstaklingum, sem taka að sér byggingarstjórn. Meginumfjöllunarefni þessarar greinar er ábyrgð byggingarstjóra.


Efnisorð


byggingarlög: skipulagslög

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


www.timarit.logretta.isritstjorn@timarit.logretta.is