Félagsform íslensku sparisjóðanna : hlutafélagavæðing og SPRON-málin

Jóhannes Karl Sveinsson

Útdráttur


Síðustu misseri hefur ýmislegt verið rætt og ritað um íslenska sparisjóði. Deilur sem upp risu í tvígang í tengslum við fyrirhugaða hlutafélagsvæðingu Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis (SPRON) voru afar harðar. Íhlutun löggjafans í þau mál er líklega nánast einsdæmi í lagasetningu í seinni tíð. Sérákvæði í lögum um stofnsetningu sjálfseignarstofnunar í tengslum við hlutafélagavæðingu varð tilefni mikillar gagnrýni og margir undruðust það fyrirkomulag sem lögin gerðu ráð fyrir.


Efnisorð


félagaréttur; hlutafélagaréttur; sparisjóðir; SPRON

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


www.timarit.logretta.isritstjorn@timarit.logretta.is