„Hvers vegna eruð þið alltaf þessu þrasi?“
Útdráttur
Deilur um lagalegt efni eru núorðið nánast fastur liður í umræðum um öll meiri háttar þjóðfélagsmál. Gildir einu hvort rætt er um áætlanir um stórvirkjanir, gagnagrunn á heilbrigðissviði, stjórnskipulega stöðu forseta lýðræðisins eða aðild íslenska ríkisins að ýmsum þjóðréttarlegum skuldbindingum; ætið er vísað ril laga til stuðnings sjónarmiðum með og á móti.
Efnisorð
lög; lögfræði
Heildartexti:
PDFBaktilvísanir
- Engar baktilvísanir
www.timarit.logretta.is – ritstjorn@timarit.logretta.is