Stjórnhættir fyrirtækja og fyrstu viðmiðin á Íslandi

Áslaug Björgvinsdóttir

Útdráttur


Fystu íslensku viðmiðin um stjórnhætti fyrirtækja litu dagsins ljós þann 16. mars 2004. Þau bera heitið Stjórnarhættir fyrirtækja – leiðbeiningar. Útgefendur eru Verslunarráð Íslands, Kauphöll Íslands og Samtök atvinnulífisns. Hér verður fjallað um viðfangsefni umræðunnar um stjórnhætti fyrirtækja, tilurð leiðbeininganna og helstu efnisatriði þeirra, m.a. með hliðsjón af stöðu umræðunnar innan Evrópusambandsins.

Efnisorð


félagaréttur; stjórn fyrirtækja

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


www.timarit.logretta.isritstjorn@timarit.logretta.is