Bráðabirgðalög sem réttarheimild

Ólafur E. Friðriksson

Útdráttur


Bráðabirgðalög hafa allmikla sérstöðu meðal réttarheimilda. Að formi eru þau rétthá almennum settum lögum sem samþykkt hafa verið með lýðræðislegum hætti á Alþingi en í raun eru þau þó aðeins stjórnvaldsákvarðanir sem handhafar framkvæmdavaldsins hafa tekið að eigin frumkvæði og á eigin ábyrgð.

Efnisorð


bráðabirgðalög; réttarheimildir

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


www.timarit.logretta.isritstjorn@timarit.logretta.is