Nýmæli í barnalöggjöf

Svala Ísfeld Ólafsdóttir

Útdráttur


1. nóvember 2003 gengu í gildi ný barnalög, nr. 76/2003. Þau leystu af hólmi barnalög nr. 20 frá árinu 1992, sem komu í stað enn eldri barnalaga, nr. 9 frá árinu 1981. Lögin frá árinu 1981 komu á sínum tíma í stað tveggja lagabálka, annars vegar laga um afstöðu foreldra til skilgetinna barna, nr. 57 frá árinu 1921, og hins vegar laga um afstöðu foreldra til óskilgetinna barna, nr. 87 frá árinu 1947.

Efnisorð


barnalög

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


www.timarit.logretta.isritstjorn@timarit.logretta.is