Vinnuslys, slysatrygging sjómanna. Er um bótaskylt slys að ræða? Fyrri hluti
Útdráttur
Hver er bótaréttur þess sem verður fyrir vinnuslysi? Verður hann að bera tjón sitt sjálfur eða getur hann reiknað með að fá tjónið bætt að hluta eða fullu úr hendi þriðja aðila? Hvers vegna er bótaréttur sjómanna betri en annarra launþega? Er ástæða til að ætla að sá réttur muni jafnast? Hver er raunverulegur bótaréttur sjómanna? Hvernig er þessum málum háttað í nágrannalöndum okkar? Getum við leitað fyrirmynda þar?
Efnisorð
skaðabótaréttur; vinnuslys
Heildartexti:
PDFBaktilvísanir
- Engar baktilvísanir
www.timarit.logretta.is – ritstjorn@timarit.logretta.is