Valdmörk dómsvaldsins

Sigríður Ingvarsdóttir

Útdráttur


Frá ársbyrjun 2005 hafa mál, sem rekin eru fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem krafist er ógildingar stjórnarathafnar, komið til úthlutunar í sérstaka deild innan dómstólsins eins og almenn heimild er fyrir samkvæmt 5. mgr. 16. gr. laga um dómstóla nr. 15/1998. Greinarhöfundur hefur fengið slíkum málum úthlutað ásamt tveimur öðrum héraðsdómurum á þessu tímabili. Annar lét af störfum við dóminn um síðustu áramót og hinn fer í þriggja ára leyfi í aprílbyrjun. Við meðferð þessara mála hafa vaknað margvíslegar spurningar um valdmörk dómsvaldsins.


Efnisorð


dómstólar

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


www.timarit.logretta.isritstjorn@timarit.logretta.is