
Gegnisskattlagning (Valutabeskatning)
Útdráttur
Það er erfitt að vera sjálfum sér nógur um allt, jafnvel fyrir sjálfstæðar þjóðir. Flest lönd verða því að stunda einhvers konar viðskipti við önnur ríki til að sjá sér farborða. Í tengslum við þau geta komið upp álitamál varðandi skattlagningu tekna og gjalda, eigna og skulda. Það er eðlilegt vegna þess að kaup og sala eigna yfir landamæri fara sjaldnast fram í einum og sama gjaldmiðli. Álagning tekjuskatts er hins vegar gerð í íslenskum krónum. Eigi aðili útistandandi lán eða standi í skuld í erlendum verðmæli um áramót verður því að umreikna slíkt í íslenskar krónur.
Efnisorð
skattalög
Heildartexti:
PDFBaktilvísanir
- Engar baktilvísanir
www.timarit.logretta.is – ritstjorn@timarit.logretta.is