Cover Image

Breytt íslensk lögfræði

Kristrún Heimisdóttir

Útdráttur


Við lifum nú þá tíma í íslenskri lögfræði að það er hollt að horfa til sögu fræðanna og átta sig á því að lögfræðin er breytingum undirorpin eins og allt annað í heiminum. Sagan kennir að þróun veraldlegs valds, breytingar á hugarfari, tækniframfarir og auðvitað margt fleira kunni stundum að bylta starfi lögfræðingsins, stofnunum og lögfræðinni sem fræðigrein. Slíkar breytingar verða með ýmsu móti og gerast mishratt, en á Íslandi vill svo til að nokkra stórviðburði í réttarsögu landsins hefur nú borið upp á einn og sama áratuginn: Mestu upptöku erlends réttar frá því á 13. öld með inngöngunni í EES, menntasprengju1 í lögfræði með því að lagadeildir eru nú orðnar fjórar í stað einnar, sameiningu lögmannsstofa sem hafa alþjóðavæðst og tekið upp ensk eða latnesk nöfn og síðast en ekki síst hafa áhrif alþjóðlegra


Efnisorð


lögfræði; fræðigrein; laganám

Heildartexti:

PDF

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


www.timarit.logretta.isritstjorn@timarit.logretta.is