Rannsóknarréttarfar í einkamálum? Um meðferð í hæstaréttarmáli nr. 344/2002
Útdráttur
11. mars 2004 gekk dómur í hæstarétti í máli nr. 344/2002: Íslenska ríkið gegn Söru Lind Eggertsdóttur. Sá sem þetta skrifar flutti þetta mál fyrir hönd stefndu. Við málsfeðferðina fyrir hæstarétti var með svo alvarlegum hætti brotið gegn meginreglu réttarfarslaga að undrun sætir. Er ástæða til að skýra málið nokkuð.
Efnisorð
hæstiréttur; réttarfar; meginregla
Heildartexti:
PDFBaktilvísanir
- Engar baktilvísanir
www.timarit.logretta.is – ritstjorn@timarit.logretta.is