Saga tímaritsins

Tímarit Lögréttu er fræðitímarit lagadeildar Háskólans í Reykjavík. Tímaritið hefur komið óslitið út frá árinu 2006.